Kavat

Iggesund WP strigaskór

Verð 14,900

IGGESUND WP 

Stílhreinn, vandaður og vatnsheldur strigaskór sem er fullkominn í skólann í vor og úti að leika í allt sumar. Hann er gerður að hluta úr endurunnu textíl / nylon með aukinni styrkingu á tánum. Sniðið er vandlega hannað til að passa að fótum barnanna og auðvelt er að fara í og úr skónum þökk sé einfaldri lokun með frönskum rennilás. Mjúkt innlegg með höggdeyfi og öndun gera skóinn sérstaklega þægilegann. Ytra sólin er úr gúmmi sem veitir gott grip. Þvo má skóna í þvottavél á 30˚. Eins og allar skór frá Kavat eru þeir án teflon, PTFE og annara vetniskolefna.

Stærðartafla

 

Customer Reviews

Based on 20 reviews
95%
(19)
5%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
BK

Iggesund WP strigaskór

G
Guðrún Anna Gunnarsdóttir

Iggesund WP strigaskór

B
Birna Björnsdóttir

Iggesund WP strigaskór

C
Carmen Kull
Frábærir skór

Erum að kaupa þessa skó í annað sinn og erum mjög ánægð! Alveg frábærir á leikskólann og alla útivist. Þægilegir, auðveld að þrífa og mjög góð ending. Sá varla á fyrsta parinu eftir margra mánaða notkun...

U
Una Björk Kristófersdóttir
Barna skór

Fljót afgreiðsla og svo fallegir skór sem prinsinn okkar eignaðist. Takk takk