Gjafabréf getur verið kjörin gjöf fyrir þá sem eiga allt eða þegar þú veist ekki alveg hvað þú ættir að gefa. Gefðu gjöfina að velja sér eitthvað með gjafabréfi hjá ethic.
Gjafabréf eru afhent með tölvupósti sem inniheldur leiðbeiningar varðandi hvernig það skuli notað. Engin auka gjöld leggjast á gjafabréf.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.