Franö er sportlegur og vatnsheldur kuldaskór fyrir smærri börnin!
Framleiddur úr endurunnum efnum að hluta. Vatnsheld filma og innsiglaðir saumar gera skóinn 100% vatnsheldann. Franskur rennilás og breið opnun gera skóinn auðveldann að fara í og úr. Hann er fóðraður með hlýju og þægilegu fleece með ullar innleggi sem hægt er að taka úr. Sóli er úr gúmmíi sem gefur mjög gott grip.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.