Einn vinsælasti skórinn frá Kavat, sterkur og töff Chelsea skór fyrir stærri börnin. Hann er gerður úr umhverfisvænu og vatnsheldu Eco Performance leðri, laus við króm. Húðin andar ótrúlega vel og aðlagar sig fætinum vel. Teygja er að utanverðu og hagnýtur rennilás að innanverðu gerir það auðvelt að fara í hann og úr. Sniðið er vandlega prófað og passar fullkomlega að flestum fótum. Skórinn er leðurfóðraður og styrktur bæði í tá og hæl. Fjarlægjanlegt innlegg er í skónum með höggdeyfi til að auka þægindi. Gúmmí sóli með góðu gripi. Vottaður með umhverfismerki ESB og eins og allir Kavat skór eru þeir án PVC, Teflon, PTFE og öðrum flúoríð vetniskolefnum.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.