Kavat

Töre EP dökkbrúnn

Verð 36,900 Útsöluverð 11,070

Töre er einn vinsælasti vetrarskórinn frá Kavat og hefur mikinn karakter. Hann er frábær fyrir íslenskar aðstæður og er framleiddur úr Eco Performance leðri Kavat sem er vatnshelt, án króms, andar vel og aðlagar sig vel að fætinum. Hann er fóðraður að innan með ullarblöndu sem er hlý og mjúk. Innleggið er úr ull og hægt er að taka það úr án vandamála og hægt er að nota skóinn án ullar innleggs. Sólinn er úr gúmmíi og gefur mjög gott grip í snjó og hálku.

Vottaður af umhverfismerki Evrópusambandsins og án króms og flúoríðefna.

 Við mælum með að bera Kavat Eco Wax á skóna

https://www.ethic.is/collections/kavat/products/kavat-eco-wax

Töre er stór í stærðum 36-46. Skórinn skal vera 1,5-2cm lengri en fóturinn þegar hann er tekinn í notkun og við mælum með að nota stærðartöfluna að neðan.

 

 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Elín Hreiðarsdóttir

Töre EP dökkbrúnn

A
Anna Karen K. Sigvaldadóttir
Veglegir skór. Ánægð með þá.

Hafði lofað sjálfri mér að panta aldrei skó af netinu en stóðst þá ekki og er alls ekki svikinn. Passa fínt og eru þægilegir

H
Hrefna Ágústsdóttir

Mjög vandaðir og yfir allt frábærir skór sem hafa reynst gríðarlega vel þann tíma sem ég hef átt þá. Ég mældi ilina á mér til að finna út stærð útfrá ráðleggingum hér á síðunni og passa þeir fullkomlega. Ekki verra þar sem hundurinn hafði étið fyrri kuldaskóna mína að þessir voru komnir daginn eftir að ég pantaði þá!