Jan ´N June

Toulon rib hvít

Verð kr 12,900

Hver vill ekki víða kósý peysu? Efnið er riflað og lífrænt. Sniðið er vítt og svolítið "oversize". Nánast ósýnilegar rendurnar mynda flott mynstur í þessari flottu peysu frá Jan ´N June.