Reimaður skór búinn til úr 100% endurunnum fiskinetum. Þessir skór taka þig hvert sem er um leið og þeir minnka umhverfisfótsporið þitt. Byrjaðu að nota 100% endurunna skó frá ECOALF.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.