Þessari fjölbreyttu peysu er hægt að snúa fram eða aftur allt eftir því í hvernig stuði þú ert. Hún er lausprjónuð með frekar víðum ermum en þrengra stoffi og mun halda á þér hita í allan vetur! Hún er úr 100% babyalpaca ull og framleidd á siðferðislega réttan hátt í Lima, Perú.
Efni: 100 % babyalpaca ull frá Perú
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.