
Venjulegt verð7,900
7,900
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 1 til á lager
- Inventory on the way
Heima heilsulindin er tekin á næsta stig með hvítlakkaðri baðkarshillu úr bambus.
Það er fátt betra en að njóta þess að fara í heitt og langt bað með kertaljós, góða tónlist og uppáhalds baðvörurnar sínar við höndina á einmitt þessari fallegu baðkarshillu. Baðvörur eins og náttúrulegar sápur, skrúbbar, líkamskrem og baðolíur næra og mýkja húðina og gefa dásamlegan ilm sem gerir spa-ið að frábærri upplifun.
Hillan er úr hvítlökkuðum bambus sem gerir hana sterka og rakaþolna.
Stærð: 15 x 64 cm
Efni: Hvítlakkaður bambus
No reviews