Blár stutterma kjóll úr lífrænni bómull með tveim vösum og panda merki að framan.
• Mini Rodini logo og upplýsingar um stærð eru prentaðar innan í efnið til að forðast óþægindi frá miða sem er saumaður í efnið.
• 95 % lífræn bómull, 5 % elastane
• GOTS vottað
• Framleitt í Litháen
Þessi kjóll er GOTS vottaður. GOTS er ein strangasta vottun fyrir lífræn efni á markaðnum í dag og inniheldur strangt eftirlit á meðal annars efna notkun og vinnuaðstæðum. Öll framleiðslukeðjan er undir eftirliti, allt frá hráefni til loka vöru. GOTS vottaðar vörur frá Mini Rodini innihalda yfirleitt að lágmarki 95% lífræn efni. Mini Rodini gerir miklar kröfur til langtíma sjálfbærni - bæði fyrir náttúruna og starfsfólkið sem framleiðir, handleikur og notar flíkurnar og því er það mjög eðlislægt að fá vottanir þriðja aðila á sjálfbærni.
MINI RODINI STÆRÐARTAFLA
Til að finna rétta stærð fyrir þitt barn velur þú stærð eftir hæð barnsins. Til dæmis stærð 104/110 er ætluð fyrir börn sem eru 104 – 110 cm á hæð. Ef barnið er á milli stærða þá velur þú þá stærð sem er næst hæð barnsins. Aldurs upplýsingar eru til viðmiðunar, við leggjum til að mæla hæð barnsins. Öll mál eru í sentimetrum.
Erum að kaupa þessa skó í annað sinn og erum mjög ánægð! Alveg frábærir á leikskólann og alla útivist. Þægilegir, auðveld að þrífa og mjög góð ending. Sá varla á fyrsta parinu eftir margra mánaða notkun...
Ég keypti þessa fyrir dóttur mína en hún á aðra eins og ég vildi kaupa stærri til að nota næst. Mjög góðir og flottir skór
Mjög flottir og virðast gæðalegir. Dóttir mín vill endalaust fara í þá en er ekki enn farin að nota þá því þeir eru heldur stórir.
Þetta eru aðrar svona buxurnar sem ég kaupi mér því mér finnst þær svo sjúklega þægilegar. Mjög góðar að æfa í og bara vera í alltaf. Elska þennan lit og er mjög ánægð með þær