Blár stutterma kjóll úr lífrænni bómull með tveim vösum og panda merki að framan.
• Mini Rodini logo og upplýsingar um stærð eru prentaðar innan í efnið til að forðast óþægindi frá miða sem er saumaður í efnið.
• 95 % lífræn bómull, 5 % elastane
• GOTS vottað
• Framleitt í Litháen
Þessi kjóll er GOTS vottaður. GOTS er ein strangasta vottun fyrir lífræn efni á markaðnum í dag og inniheldur strangt eftirlit á meðal annars efna notkun og vinnuaðstæðum. Öll framleiðslukeðjan er undir eftirliti, allt frá hráefni til loka vöru. GOTS vottaðar vörur frá Mini Rodini innihalda yfirleitt að lágmarki 95% lífræn efni. Mini Rodini gerir miklar kröfur til langtíma sjálfbærni - bæði fyrir náttúruna og starfsfólkið sem framleiðir, handleikur og notar flíkurnar og því er það mjög eðlislægt að fá vottanir þriðja aðila á sjálfbærni.
MINI RODINI STÆRÐARTAFLA
Til að finna rétta stærð fyrir þitt barn velur þú stærð eftir hæð barnsins. Til dæmis stærð 104/110 er ætluð fyrir börn sem eru 104 – 110 cm á hæð. Ef barnið er á milli stærða þá velur þú þá stærð sem er næst hæð barnsins. Aldurs upplýsingar eru til viðmiðunar, við leggjum til að mæla hæð barnsins. Öll mál eru í sentimetrum.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.