Mini Rodini

Basic samfella hlébarðamynstur

Verð 4,900 Útsöluverð 2,450

Samfella með hlébarða mynstri úr lífrænni bómull með panda merki að framan. Síðar ermar og skálmar með mjúku stroffi. Smellur á öxlum og fótum til að geta auðveldlega klætt barnið. 


• Mini Rodini logo og upplýsingar um stærð eru prentaðar innan í efnið til að forðast óþægindi frá miða sem er saumaður í efnið.
• 95 % lífræn bómull, 5 % elastane
• GOTS vottað
• Framleitt í Tyrklandi
 

Þessi samfella er GOTS vottuð. GOTS er ein strangasta vottun fyrir lífræn efni á markaðnum í dag og inniheldur strangt eftirlit á meðal annars efna notkun og vinnuaðstæðum. Öll framleiðslukeðjan er undir eftirliti, allt frá hráefni til loka vöru. GOTS vottaðar vörur frá Mini Rodini innihalda yfirleitt að lágmarki 95% lífræn efni. Mini Rodini gerir miklar kröfur til langtíma sjálfbærni - bæði fyrir náttúruna og starfsfólkið sem framleiðir, handleikur og notar flíkurnar og því er það mjög eðlislægt að fá vottanir þriðja aðila á sjálfbærni.

MINI RODINI STÆRÐARTAFLA

Til að finna rétta stærð fyrir þitt barn velur þú stærð eftir hæð barnsins. Til dæmis stærð 104/110 er ætluð fyrir börn sem eru 104 – 110 cm á hæð. Ef barnið er á milli stærða þá velur þú þá stærð sem er næst hæð barnsins. Aldurs upplýsingar eru til viðmiðunar, við leggjum til að mæla hæð barnsins. Öll mál eru í sentimetrum.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.B.G.

Basic samfella hlébarðamynstur

G
G.S.

Basic samfella hlébarðamynstur