Kavat

Boda EP Bordeaux Special

Verð kr 23,900

Boda leður chelsea skór frá Kavat er fullkominn fyrir allar aðstæður, með flottum smáatriðum sem gefur þetta litla ekstra sem gerir hann mjög sérstakann. 

Framleiddur úr umhverfisvænu og vatnsheldu Eco Performance leðri án króms. Leðrið hefur mjög góða öndun og aðlagar sig fullkomlega að fætinum. Teygja á báðum hliðum gerir það auðvelt að klæða sig í þá og úr.

Hann er fóðraður með leðri og styrktur bæði í tá og hæl. Gúmmí sóli með góðu gripi og höggdeyfandi innri sóli.

Stærðartafla. Mælt er með að skórinn sé 1-1,5 cm lengri en fóturinn þegar hann er tekinn í notkun.

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)