BODÅS EP
Umhverfisvottaður
Klassískir Chelsea skór úr umhverfisvænu og krómlausu leðri (Eco Performance leður) sem er meðhöndlað til að standast raka. Teygja er bæði að utan og innanverðu á skónum. Hann er fóðraður með leðri og styrktur bæði í tá og hæl. Gúmmí sóli með góðu gripi. Þessi skór er umhverfisvottaður með opinberu umhverfismerki Evrópusambandsis Eco Label. Eins og allar skór frá Kavat eru þeir án teflon, PTFE og annara vetnisflúoríð efna.
Mælum með Kavat Eco Wax til að bera á skóna
https://www.ethic.is/collections/kavat/products/kavat-eco-wax
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.