Klassískir Chelsea skór úr umhverfisvænu og krómlausu leðri (Eco Performance leður) sem er meðhöndlað til að standast raka. Teygja er bæði að utan og innanverðu á skónum. Hann er fóðraður með leðri og styrktur bæði í tá og hæl. Gúmmí sóli með góðu gripi. Þessi skór er umhverfisvottaður með opinberu umhverfismerki Evrópusambandsis Eco Label. Eins og allar skór frá Kavat eru þeir án teflon, PTFE og annara vetnisflúoríð efna.