People Tree

Cathy samfestingur

Verð kr 20,900

Samfestingur gerður úr 100% lífrænni bómull og aðsniðinn í mittið. Umhverfisvænar corozo tölur og vasar á hliðunum.

Hvernig er hún búin til: Framleitt af Creative Handicrafts sem vinnur að því að styrkja konur í fátækrahverfum Mumbai á Indlandi. Klæðskerar Creative Handicrafts framleiða frábærar, handgerðar flíkur fyrir People Tree.
Umhirða: Þvoist á hægum snúning með mildu þvottaefni, þvoist með svipuðum litum, leggist ekki í bleyti, strauist á röngunni.​

Stærðartafla frá People Tree