Þessi íþróttatoppur á eftir að verða nýji uppáhalds toppurinn þinn! Veitir mikinn stuðning og mun aldrei bregðast þér. Frábær í hlaupin, yoga, crossfit eða við hvaða tækifæri sem er.
Stærðartafla
Efni
Frameiddur úr vottuðum endurunnum plastflöskum. Compressive efni Girlfriend Collective inniheldur 79% RPET og 21% spandex. Þvoist á lágum hita með svipuðum litum og þurrkið með því að hengja upp til að tryggja sem besta endingu.
Frábær þjónusta og frábærar vörur - gott að vita af nýtingu plasts og að tré eru gróðursett við hverja keypta flík.
Girlfriend Collective Hjólabuxur Svartar
Þeir eru æði svo dásamlega þægilegir.Er svo glöð að ég keypti þá
Þetta eru þægilegir, fallegir og vandađir skór. Er vanalega í númeri 37 en tók 38 :)