Classic varalitir - Red Pomegranate 472

Classic varalitir - Red Pomegranate 472

Classic varalitir - Red Pomegranate 472

Eiginleiki
Venjulegt verð 3,590
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Takmarkað magn - 2 til á lager
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

ZAO Classic varalitirnir sameina fallega liti, mjúka áferð og náttúruleg innihaldsefni í einum varalit. Hann gefur vörunum ríkulega og kremkennda áferð með mildum gljáa sem lýsir upp andlitið og dregur fram náttúrulega fegurð.

Formúlan er byggð á lífrænum og náttúrulegum innihaldsefnum, þar á meðal lífrænni ricínolíu, sheasmjöri og granateplaþykkni sem næra og vernda varirnar.

  • Kremkennd áferð með mildum gljáa
  • Þekur varirnar vel
  • 100% náttúruleg og lífræn innihaldsefni
  • Vegan og cruelty-free
  • Áfyllanlegar og umhverfisvænar bambusumbúðir
  • Ilmefnalaus og án glútens

Hvort sem þú ert að leita að klassískum lit fyrir daglega notkun eða fyrir hvaða tilefni sem er, þá er ZAO Classic varaliturinn fullkominn félagi.

Þyngd: 3,5 gr.

Helstu innihaldsefni:

Lífræn Castor olía er mýkjandi fyrir húðina. Hún er einnig rakagefandi sem eykur vatnsinnihald húðarinnar sem gerir hana mjúka og slétta.

Lífrænt Shea smjör er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi.

Lífrænt Granatepla þykkni hefur bólgueyðandi og róandi eiginleika. Hefur einnig andoxandi áhrif og hjálpar til við að draga úr hrukkum og fínum línum

45% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.

100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.

INGREDIENTS CLASSIC LIPSTICK (F3): RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, C10-18 TRIGLYCERIDES, HYDROGENATED OLIVE OIL STEARYL ESTERS**, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL, HYDROXYSTEARIC / LINOLENIC / OLEIC POLYGLYCERIDES, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL*, PARFUM (FRAGRANCE), TOCOPHEROL, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, PUNICA GRANATUM (POMEGRANATE) FRUIT EXTRACT*, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL*, ELAEIS GUINEENSIS (PALM) BUTTER*, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER*, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL*, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT*, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*. MAY CONTAIN +/-: CI 77019 (MICA), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77742 (MANGANESE VIOLET). *ingredients from organic farming. ** made using organic ingredients.

Natural and Organic Cosmetic certified by ECOCERT Greenlife according to ECOCERT Standard available at: http://cosmetiques.ecocert.com.

 

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Meira frá Allar vörur
SAAMUS BOLD SOKKAR SVARTIR LÍFRÆN BÓMULL NIGHT SKY
Armedangels
2,900
LUALAA BOLUR LÍFRÆN BÓMULL HVÍTUR
Armedangels
5,990
SAAMUS BOLD SOKKAR SVARTIR LÍFRÆN BÓMULL TREE SHADE
Armedangels
2,900
SAAMUS BOLD SOKKAR SVARTIR LÍFRÆN BÓMULL EMERALD GREEN
Armedangels
2,900
KAAYUA BUXUR WALNUT CREAM
Armedangels
22,990
MIKULAA BLAZER JAKKI WALNUT CREAM
Armedangels
0
Nýlega skoðaðar vörur