
Venjulegt verð1,990
1,990
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Fallega hönnuð skopparakringla sem er kölluð drekaegg.
Erfiðleikastig
4 (Intermediate)
Stærð: 4,5 cm þvermál
Mader leikföngin eru handgerð og handmáluð, úr sjálfbært vottuðum við frá Austurríki. Skopparakringlur eru eitt elska leikfang í sögu mannkynsins og þekkt í öllum menningarheimum. Eykur einbeitingu, örvar fínhreyfingar og skemmtilegt fyrir allan aldur. Erfiðleikastigin eru frá 1-6, þar sem 1 er auðveldast og 6 erfiðast.
No reviews