
Venjulegt verð16,900
16,900
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 1 til á lager
- Inventory on the way
Hrossahár hreinsar allar gerðir af skóbotnum.
Dyramottan er úr óunnu beyki og hrossahárum. Beykið hvílir á gúmmífótum: jafnvel þegar gólfið er rakt helst mottan þurr og kyrr og sínum stað. Mottan liggur því ekki stöðugt í raka né bleytu.
Stærð: 38.5 x 59 cm
No reviews