Ekestad er frábær herrastrigaskór frá Kavat. Orð geta ekki lýst því hvernig tilfinningunni að vera í þessum skóm. Þú verður að prófa hann!
Framleiddur úr Eco Performance leðri sem er endingargott og vatnsfráhrindandi. Innlegg bólstrað með króm fríu leðri sem hægt er að taka úr. Sóli úr léttu EVA fyrir mestu þægindi. Allir skór frá Kavat eru á PVC, teflon PTFE og annara vetnisflúoríð efna.
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.