Ferða sápukúlusett

Ferða sápukúlusett

Ferða sápukúlusett

Venjulegt verð 3,790
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Til á lager, sendum samdægurs
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Ferða sápukúlusettið gerir risa sápukúlur en er með stuttum viðar sprotum sem gerir það auðvelt að taka með á flakkið.

Inniheldur 
100ml sápukúluþykkni sem þú blandar í vatn og verður 1 Líter sápukúluvökvi.
Sápukúlusproti (Giant Travel Wand)

🌱 Vegan
🌱 Eiturefnalaust
🌱 Niðurbrjótanlegt (Biodegradable)
🌱 Endast lengi og eru sterkar í sér
🌱 Inniheldur ekki phosphates
🌱 Bletta ekki fatnað

Hvernig á að blanda:
Þú notar 1 einingu af sápukúluþykkni (má vera tappi/50ml eða hvað sem hentar) síðan setur þú 9 einingar af vatni á móti í sömu mælieiningu. Vatnið verður að vera volgt til þess að þykknið blandist betur. Hræra létt í og byrja að búa til sápukúlur!

Hægt er að kaupa Dr Zigs sápukúluþykkni á áfyllingarstöðinni okkar sem við mælum eindregið með að nota í risasápukúlurnar og einnig hægt að nota í hvaða sápukúluvél, sprota eða græjur sem er. Þykknið er sérstaklega gert til þess að búa til stórar sápukúlur.

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á
Meira frá Allar vörur
RONJA STRIGASKÓR Dark Algae Multi
woden
19,900
Varasalvi Silky Coconut - Extra Care
We Love The Planet
990
Varasalvi Lush Raspberry - Extra Shine (Vegan)
We Love The Planet
990
Náttúrulegur svitalyktareyðir í stáldós - Zesty Lime (Vegan)
We Love The Planet
2,290
Náttúrulegur svitalyktareyðir í stáldós - Sweet Rose (Vegan)
We Love The Planet
2,290
Náttúrulegur svitalyktareyðir í pappastifti - Fresh Citrus
We Love The Planet
1,990
Nýlega skoðaðar vörur