Kavat

FORPÖNTUN - FRANÖ WP SVARTUR - VÆNTANLEGT

Verð 16,900

VÆNTANLEGUR Í ÖLLUM STÆRÐUM 15.10

FRÅNÖ WP

Franö er sportlegur og vatnsheldur kuldaskór fyrir smærri börnin!

Framleiddur úr endurunnum efnum að hluta. Vatnsheld filma og innsiglaðir saumar gera skóinn 100% vatnsheldann. Franskur rennilás og breið opnun gera skóinn auðveldann að fara í og úr. Hann er fóðraður með hlýju og þægilegu fleece með ullar innleggi sem hægt er að taka úr. Sóli er úr gúmmíi sem gefur mjög gott grip.

 


Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
M.G.
Kaup á netinu