
Venjulegt verð1,990
1,990
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Fyrir sandkassa ævintýri sumarsins er tilvalið að nota þetta plastlausa og harðgerða garðyrkjusett fyrir börnin.
Dufthúðaður málmur. 1 skófla, 1 hrífa, 1 stunguspaði.
Í meira en 80 ár hefur fjölskyldufyrirtækið Redecker framleitt náttúrulegar vörur með áherslu á gæði, nýsköpun og að vörurnar bæði nýtist og endist vel.
No reviews