Mini Rodini

Gervi pels

Verð kr 15,900 Útsöluverð kr 7,950

Þessi flotti gervi pels er hlýr og kósý og er framleiddur úr endurunnum efnum. Jakkinn er með kraga, tvo vasa að framan og er hneppt með fjórum tölum. 

• Framleiddur úr 100% endurunnu polyester
• Framleiddur við góðar aðstæður í Kína 

Endurunna efnið notað við framleiðslu á þessum jakka er GRS(Global Recycle Standard) vottað, sem tryggir að efnið er úr endurunnum efnum eins og t.d gosflöskum, fiskinetum og notuðum fatnaði. GRS er strangasta vottunin sem til er fyrir endurunnin efni og inniheldur strangt eftirlit með sérstaklega notkun hættulegra efna, vinnuaðstæðna og rekjanleika hráefnis. 

MINI RODINI STÆRÐARTAFLA

Til að finna rétta stærð fyrir þitt barn velur þú stærð eftir hæð barnsins. Til dæmis stærð 104/110 er ætluð fyrir börn sem eru 104 – 110 cm á hæð. Ef barnið er á milli stærða þá velur þú þá stærð sem er næst hæð barnsins. Aldurs upplýsingar eru til viðmiðunar, við leggjum til að mæla hæð barnsins. Öll mál eru í sentimetrum.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
K.
Mjúkur og fallegur
K
K.V.