Gimo mun halda fótunum þurrum jafnvel á verstu haust og vetrar dögum á Íslandi. Þau eru gerð úr léttu og endurvinnanlegu SEBS gúmmíi, án alls PVC. Útskiptanlegi ullar sokkurinn mun halda fótunum hlýjum en sokkinn má taka úr og þvo í þvottavél. Gimo er frábær viðbót við haust og vetrar fataskáp barnsins.
Stærðartafla. Stígvélin skulu vera 1,5-2cm stærri en fóturinn þegar þau eru tekin í notkun.
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.