
Venjulegt verð4,390
4,390
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Glerflöskurnar frá Neon Cactus eru gerðar úr ógegndræpu hágæða bórsílíkatgleri, sem er þekkt fyrir að vera hitaþolið, endingargott og efnaþolið. Sem þýðir að það munu engin kemísk efni smitast í drykkinn þinn og flaskan mun endast vel og þolir breytingu á hitastigi.
Flöskurnar eru með sílikon hulsu utan um sem er mynstruð til að auka gripið og lekahelt bambuslok.
Rúmmál: 550 ml
No reviews