
Venjulegt verð2,490
2,490
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 2 til á lager
- Inventory on the way
Hrosshár eru frábær til að þrífa og sópa. Fjarlægir á áhrifaríkan hátt ryk, sand og óhreinindi og skilur ekkert eftir sig.
Umhirðuleiðbeiningar: Þvoið með volgu vatni og mildri sápu. Eftir þvott skal kreista úr umfram vatni og láta þorna úti í fersku lofti eða innandyra við stofuhita.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 35cm
– Efni: Olíuborið beyki og hrosshár
– Umbúðalaust
– Framleitt í Þýskalandi
No reviews