Herbergisúði - mynta, rósmarín & geranium

Herbergisúði - mynta, rósmarín & geranium
Herbergisúði - mynta, rósmarín & geranium

Herbergisúði - mynta, rósmarín & geranium

Venjulegt verð 4,990
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Takmarkað magn - 4 til á lager
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Endurlífgandi fókus herbergisúði sem inniheldur blöndu af hreinu rosemary, piparmyntu geranium ilmkjarnaolíum sem gerðar eru til að skerpa einbeitingu. 

Tilvalið til að efla einbeitingu og skýrleika. Fullkomin blanda við lærdóm eða vinnu til að auka einbeitingu og úthald.

Hristið vel fyrir hverja notkun til að blanda olíunum vel saman þar sem engin tilbúin bindiefni eru í blöndunni. Herbergisilmurinn er unninn úr hreinum ilmkjarnaolíum og inniheldur enga tilbúna ilmi.


 

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Meira frá Allar vörur
Þvottapoki úr bómull & Ramie
Redecker
790
Gróf greiða
Redecker
1,990
Augnserum 10 ml
Benja
3,900
Ísbrjótar - spil
Lífsstefna
5,990
Tilfinningarnar mínar
Lífsstefna
5,990
Tilfinningaregnboginn
Lífsstefna
5,990
Nýlega skoðaðar vörur