Kavat

Husum EP ljósbrúnn

Verð 21,900

Husum JR EP 

Einn vinsælasti skórinn frá Kavat, sterkur og töff Chelsea skór fyrir stærri börnin. Hann er gerður úr umhverfisvænu og vatnsheldu Eco Performance leðri, laus við króm. Húðin andar ótrúlega vel og aðlagar sig fætinum vel. Teygja er að utanverðu og hagnýtur rennilás að innanverðu gerir það auðvelt að fara í hann og úr. Sniðið er vandlega prófað og passar fullkomlega að flestum fótum. Skórinn er leðurfóðraður og styrktur bæði í tá og hæl. Fjarlægjanlegt innlegg er í skónum með höggdeyfi til að auka þægindi. Gúmmí sóli með góðu gripi. Vottaður með umhverfismerki ESB og eins og allir Kavat skór eru þeir án  PVC, Teflon, PTFE og öðrum flúoríð vetniskolefnum.

Mælum með Kavat Eco Wax til að bera á skóna

https://www.ethic.is/collections/kavat/products/kavat-eco-wax

 Stærðartafla:


Customer Reviews

Based on 9 reviews
100%
(9)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Berglind Lilja Guðlaugsdóttir

Bestu skór sem ég hef átt. Á núna tvö pör í sitthvorum litnum. Elska þá og nota daglega, sér ekki á þeim.

R
Röfn Friðriksdóttir
Frábærir

Frábærir þjónusta, vandaðir og þægilegir skór.

F
Fjóla Björnsdóttir

Vandaðir skór og frábær þjónusta.

Þ
Þ. Ester Sigurðardóttir
Frábær þjónusta og snögg!

Úrvalsvörur og skjót afgreisla. Mæli eindregið með þessari netverslun.

S
Sjofn Sigvaldadottir
Alsæl

10 ára dóttir mín alsæl með skóna. Fallegur litur á skónum.