Te - Járnaukandi - lífrænt

Te - Járnaukandi - lífrænt

Te - Járnaukandi - lífrænt

Venjulegt verð 1,890
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Til á lager, sendum samdægurs
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Lífrænt te af nettlu laufi með viðbættrum lífrænum rósaberjum (Rosehip). Þessi bragðgóða blanda er búin til af ljósmæðrum og hjálpar til við að auka járn í blóði á meðgöngu, sem venjulega lækkar þegar blóðmagnið eykst. Rosehip aðstoðar við frásog járns úr Nettlunni. Ef þú ert að leitast við að auka járn á náttúrulegan hátt, þá er þetta nýja uppáhalds teið þitt!

  • Járnaukandi frá náttúrunnar hendi án þess að nota töflur
  • Rosehip hjálpar líkamanum að taka upp járn úr nettlu laufinu
  • Nettlan inniheldur einnig A, C, K, kalíum og kalk.

Notkun:
Settu einn tepoka í heitt soðið vatn eða haframjólk.
Leyfðu tepokanum að standa í vökvanum í 5-10 mínútur.
Má drekka og njóta hvort sem teið er heitt eða kalt.

Ráð frá ljósmóður:
Odette ljósmóðir mælir með að drekka 4-6 bolla daglega á meðan barnið er á brjósti til að hjálpa til við að ná upp járni þegar járnið er lágt á meðgöngu.

Innihald:
Organic Rosehip & Organic Nettle Leaf.

15 niðurbrjótanlegir tepokar
Þyngd: 30 gr

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun varanna og  notuð eru einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
storeethic,Gift Card,Gjafabréf
Gjafabréf
Ethic
frá 10,000
Útsala
PRINCEALF STRIGASÓR SVARTIR
Ethic
Afsláttarverð 8,950 Venjulegt verð 17,900 Þú sparar 50%
ELIN PREMIUM SOKKABUXUR 20 DEN SVARTAR - 2 PACK
EKOhúsið
5,590
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA RAINBOW
Fenna&Fei
2,790
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA MOSS
Fenna&Fei
2,790
Nýlega skoðaðar vörur