Mini Rodini

K2 úlpa rauð

Verð kr 23,900

K2 Úlpa

Fóðraður vetrarjakki í rauðköflóttum lit með hettu sem er hægt að taka af. Jakkinn andar vel og er vatnsheldur með 10.000g/m2/24h. Búin til úr slitsterkri skel með límdum saumum og BIONIC-FINISH® ECO húð. Mjúkt stroff á ermunum og innan í kraganum hindrar snjó og vind frá því að komast inn og endurskin veitir góðan sýnileika í íslenska skammdeginu.

K2 er háþróaðasti vetrarjakkinn frá Mini Rodini, praktískur, endingargóður, hlýr, vatnsþolinn með góða öndun og þolir nánast hvernig veður sem er. 

• Rennilás að framan með vörn gegn vatni og vindum

• Stillanleg teygja í mittið 

• Tveir renndir vasar að framan

• Hetta sem hægt er að taka af

• Ermar með endurskini

• Mini Rodini logo á bakinu með endurskini

• Öndun sem nemur 8000 g/m2/24h

• Vatnsþolinn sem nemur 10 000 mm 

• Skel 100 % polyamide

• Innra lag 100 % endurunnið polyester

• Fóður 100 % endurunnið polyester

• BIONIC-FINISH® ECO

• Framleidd í Kína

Þessi jakka inniheldur vatnsheldiefni BIONIC-FINISH® ECO. Í flestum vatnsheldum húðunum á markaðnum í dag eru notuð flúorkolefna. Þessi efna eyðast mjög hægt í náttúrunni, dreyfast auðveldlega og finnast nú um allan heim. Þau eru grunuð um að valda krabbameini og geta valdið ófrjósemi. BIONIC-FINISH® ECO er gerð með annarri tækni og er ekki aðeins laus við PFC og flúorkolefni heldur einnig formaldehýði og paraffíni.

Endurunna efnið notað við framleiðslu á þessum jakka er GRS(Global Recycle Standard) vottað, sem tryggir að efnið er úr endurunnum efnum eins og t.d gosflöskum, fiskinetum og notuðum fatnaði. GRS er strangasta vottunin sem til er fyrir endurunnin efni og inniheldur strangt eftirlit með sérstaklega notkun hættulegra efna, vinnuaðstæðna og rekjanleika hráefnis.

MINI RODINI STÆRÐARTAFLA

Til að finna rétta stærð fyrir þitt barn velur þú stærð eftir hæð barnsins. Til dæmis stærð 104/110 er ætluð fyrir börn sem eru 104 – 110 cm á hæð. Ef barnið er á milli stærða þá velur þú þá stærð sem er næst hæð barnsins. Aldurs upplýsingar eru til viðmiðunar, við leggjum til að mæla hæð barnsins. Öll mál eru í sentimetrum.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
H.V.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
H.V.