
Venjulegt verð5,590
5,590
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 4 til á lager
- Inventory on the way
Líkamsolía frá íslenska vörumerkinu La Brújería sem örvar blóðflæði og getur hjálpað til gegn æðahnútum og appelsínuhúð.
Olían er hreinsandi, bólgueyðandi, sveppaeyðandi og bakteríueyðandi og ilmurinn af ösp í bland rósarviðinn erk unaðsleg!
Innihald: Ösp, birki, blóðberg, aztek rót, gingko bilboa, propolis, Witch-hazel, jojoba, rósaberjaolía, rósarviður ilmjarnaolía.
100 ml
Endurvinnsla:
Aðskiljið glerflöskuna og pípettuna og skilið í endurvinnslutunnu. Einnig má gefa flöskunni nýtt líf á heimilinu og nota hana undir eitthvað annað.
No reviews