
Venjulegt verð2,990
2,990
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
HiBar líkamssápan er mild og áhrifarík með nærandi og náttúrulegum innihaldsefnum. Skilur húðina eftir hreina og mjúka – án þess að þurrka hana. Black Currant + Rose blandan inniheldur granatepla sterol og jojoba prótein til að næra húðina og hentar venjulegri húð án vandamála vel.
- Mild formúla sem hentar öllum húðgerðum
- Hreinsar án ertingar
- Ferskur og náttúrulegur ilmur
- Engar plastumbúðir – zero waste
- Vegan, cruelty-free og án óæskilegra efna
Skref í átt að sjálfbærari líkamsumhirðu.
No reviews