
Venjulegt verð2,490
2,490
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Lip Scrub Stickinn okkar skrúbbar varirnar varlega til að halda þeim í toppstandi. Skrúbburinn fjarlægir dauða húð án sterkra slípiefna, þökk sé lífrænu hrísgrjónadufti. Rakagefandi eiginleikar lífrænnar laxerolíu og lífrænnar karnaubaolíu gera varirnar sléttar og mjúkar.
Inniheldur apríkósukjarnaolíu - Þessi olía er rík af oleic sýru, sem og A- og E-vítamínum. Auk þess að vera nærandi og mýkjandi endurnýjar hún og gefur húðinni raka og seinkar áhrifum öldrunar.
Þyngd: 3.5 ml
Áfyllanlegt: Já
No reviews