
Venjulegt verð690
690
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Sápupúðarnir hafa tvenns konar tilgang. Annar er að þjóna tilgangi sápudisks. Sápan helst þurr þar sem púðinn dregur í sig vökva og sápuleifar. Hinn er að púðinn er afbragðsgóður til að þrífa baðherbergið með. Einfaldlega skolið púðann og hengið til þerris og þannig má nota hann vel og lengi.
Gott er að bleyta sápupúðann í miklu vatni fyrir fyrstu notkun, svo hann fái "réttu" lögun sína.
Sápupúðarnir eru úr Loofah sem er trefjaríkur ávöxtur (áþekkur agúrku í útliti) sem vex í mörgum löndum í Asíu og Afríku. Ávöxturinn er þurrkaður og hefur verið notaður til þrifa í árhundruðir í hlutum heimsins á meðan við vesturlandabúar höfum meira reitt okkur á svamp eða aðrar meira "unnar" leiðir.
100% niðurbrjótanlegur.
Stærð: 12,5 x 8 cm
Efni: Loofah
Stærð: 12,5 x 8 cm
Efni: Loofah
No reviews