Basic apparel

Louisa JAKKI SVARTUR

Verð 15,900 Útsöluverð 7,950

Louisa jakkinn er búinn til úr 100% endurunnu polyester. Þessi æðislegi jakki er fullkominn í Íslenska vorið og sumarið. Jakkinn er venjulegir í sniði og stærð með vösum og klauf á hliðum. Síddin er niður á mitt læri. 

• Hefðbundið snið
• Hefðbundnar axlir
• Vasar í hliðum
• Klauf í hliðum
• 100% endurunnið plyester

Litur: Capers green
Efni: 100% endurunnið polyester
Mál: Sídd: 95 cm

Þottaleiðbeiningar: Við mælum alltaf með að þvo á 30°c - betra fyrir umhverfirð.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Álfheiður Sigurðardóttir

Louisa JAKKI SVARTUR

E
Emelía Petrea Sigurðardóttir
Fimm stjörnur

Allt ferli til fyrirmyndar