Margnota kaffisía 2 stk - Chemex® Style

Margnota kaffisía 2 stk - Chemex® Style

Margnota kaffisía 2 stk - Chemex® Style

Venjulegt verð 2,290
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Til á lager, sendum samdægurs
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Fyrir 6-13 bolla Chemex® könnu - 2 filterar í pakka.

Margnota kaffisía frá CoffeeSock úr vottaðri lífrænni bómull. Síurnar eru endingargóðar og duga í eitt ár eða lengur með mikilli notkun. CoffeeSock síur eru endurnýtanlegur valkostur við pappírssíur og nylonpoka. Allar síurnar okkar standa sig betur en allar sambærilegar einnota og margnota síur. Bómull gleypir hluta af olíunni sem losnar úr kaffibaunum en hleypir sýrum í gegn. Kaffið verður því bragðmikið án þess að vera of sterkt, án pappírsbragðsins sem kemur úr pappírssíum.  Bómull skilur ekki eftir bragð í fullunna brugginu ólíkt pappír. 

Endurnotanlegt | Endurnýjanlegt | Hagkvæmt | Einfalt

Framleitt í Bandaríkjunum
Auðvelt að þrífa - Tæmdu, skolaðu, hengdu upp og láttu þorna vel

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
storeethic,Gift Card,Gjafabréf
Gjafabréf
Ethic
frá 10,000
Útsala
PRINCEALF STRIGASÓR SVARTIR
Ethic
Afsláttarverð 8,950 Venjulegt verð 17,900 Þú sparar 50%
ELIN PREMIUM SOKKABUXUR 20 DEN SVARTAR - 2 PACK
EKOhúsið
5,590
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA RAINBOW
Fenna&Fei
2,790
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA MOSS
Fenna&Fei
2,790
Nýlega skoðaðar vörur