Matarhlíf úr hampi - mjög stór

Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili

Matarhlíf úr hampi - mjög stór

Munstur
Venjulegt verð 2,290
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Til á lager, sendum samdægurs
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Matarhlífarnar frá Eco Snack Wrap eru gerðar til að endast í mörg ár. Hægt að nota á svo marga vegu, utan um matarafganga í skálum eða beint utan um oststykki, grænmeti og ávexti eða það sem þér dettur í hug.

Matarhlífarnar eru léttar og sterkar úr 100% hampi með húð sem brotnar niður án skaðlegra áhrifa á umhverfið. 
Matarhlífarnar duga ekki bara í eitt ár heldur mörg ár og það má þvo þær í höndunum jafnt sem þvottavél eða uppþvottavél.

Án eiturefna, án BPA, PVC, þalata og þungamálma.

Þvermál: 30,5 cm
Einnig til í stærðum:
stór (28 cm)
miðstærð (26 cm),
lítil (22 cm),
mjög lítil (17 cm)

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
storeethic,Gift Card,Gjafabréf
Gjafabréf
Ethic
frá 10,000
Útsala
PRINCEALF STRIGASÓR SVARTIR
Ethic
Afsláttarverð 8,950 Venjulegt verð 17,900 Þú sparar 50%
ELIN PREMIUM SOKKABUXUR 20 DEN SVARTAR - 2 PACK
EKOhúsið
5,590
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA RAINBOW
Fenna&Fei
2,790
Uppselt
FRÖNSK HÁRKLEMMA MOSS
Fenna&Fei
2,790
Uppselt
HÁRKLEMMA STAINED GLASS
Fenna&Fei
2,790
Nýlega skoðaðar vörur