Mini Rodini

Panda bakpoki

Verð kr 8,900

Klassískur Mini Rodini bakpoki framleiddur úr sterku 100% endurunnu polyester. Hann er í hlébarða munstri með með Mini Rodini pöndunni að framan. Bakpokinn er í hentugri stærð, fullkominn fyrir lítil eða stór ævintýri, í skólann eða ferðalagið. 

• Tvö rennd hólf, eitt lítið og eitt stórt
• Renndur vasi innan í stóra hólfinu
• Bólstraðar og stillanlegar ólar svo hann passi betur og sé þæginlegur að hafa á bakinu
• Handfang til að halda á bakpokanum
• Sterkur og endingargóður rennilás
• Bólstraður að framan, aftan og neðan

• 26x34x10 cm
• 100 % endurunnið polyester
• Framleiddur við góðar aðstæður í Kína 


Endurunna efnið notað við framleiðslu á þessum jakka er GRS(Global Recycle Standard) vottað, sem tryggir að efnið er úr endurunnum efnum eins og t.d gosflöskum, fiskinetum og notuðum fatnaði. GRS er strangasta vottunin sem til er fyrir endurunnin efni og inniheldur strangt eftirlit með sérstaklega notkun hættulegra efna, vinnuaðstæðna og rekjanleika hráefnis.