
Venjulegt verð1,890
1,890
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 4 til á lager
- Inventory on the way
Plastlaus rakbursti úr vaxbornu beyki og millimjúkum plöntuhárum.
Til að viðhalda góðum gæðum skaltu skola rakburstann vel með hreinu vatni eftir notkun þar sem sápuleifar geta „borðað“ límið. Til að þurrka burstann er best að setja rakburstann á hvolf svo vatnið leki úr hárunum en ekki ofan í viðinn.
Stærð: 10,5 cm
No reviews