
Venjulegt verð3,390
3,390
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Flott nuddbelti úr 70% hör og 30% bómull sem hentar bæði fyrir þurrburstun og blautburstun. Hægt að nota til þvotta og fyrir kröftugt nudd.
Líkt og notkun skrúbb-/nuddhanska örvar notkun nuddbeltisins blóðrásarkerfið. Nuddaðu eða skrúbbaðu frá tám upp líkamann í átt að hjartanu svo frá fingrum í átt að hjartasvæði. Eftir skrúbbið er dásemd að bera líkamsolíu eða krem á húðina.
Stærð: 78 x 12 cm
Má þvo á 60° C - leyfið nuddbeltinu að þorna á milli notkunar.
No reviews