Þessi íþróttatoppur á eftir að verða nýji uppáhalds toppurinn þinn! Veitir mikinn stuðning og mun aldrei bregðast þér. Frábær í hlaupin, yoga, crossfit eða við hvaða tækifæri sem er.
Stærðartafla
Efni
Frameiddur úr vottuðum endurunnum plastflöskum. Compressive efni Girlfriend Collective inniheldur 79% RPET og 21% spandex. Þvoist á lágum hita með svipuðum litum og þurrkið með því að hengja upp til að tryggja sem besta endingu.
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.