
Venjulegt verð4,990
4,990
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 1 til á lager
- Inventory on the way
Falleg og notendavæn drykkjarflaska sem sérstaklega hönnuð fyrir litlar hendur. Fullkomlega lekaheld með handfangi og pop-up röri.
Gerð úr hágæða ryðfríu stáli(304) með tvöföldum vegg og heldur því heitu og köldu án þess að ytri veggurinn verði kaldur eða heitur. Sterk, létt og þægileg í skólatöskuna og ferðalagið.
Rörahreinsir fylgir með.
Rúmmál: 340ml
- Heldur drykknum heitum í 12 klukkustundir og köldum í 24 klukkustundir
- Alveg lekaþétt skrúfað lok með burðarhandfangi og pop-up röri
- Létt og endingargóð
- Rörahreinsir fyrir með.
- BPA frí
- 100% endurvinnanlegt
No reviews