Bestu æfingabuxur sem ég hef átt. Bæði svo mjúkar og notalegar og passlega háar i mittið til að haldast uppi ....mæli með
Ótrúlega þægilegar buxur, er ótrúlega sátt við buxurnar og toppinn í stíl 😊
Leggings buxurnar sem voru upphafið á ævintýri Girlfriend Collective. Extra háar í mittið með fjögurra átta teygju "compressive" efni sem er búið til úr vottuðum endurnýttum plastflöskum. Buxurnar hafa allt sem þú þarft fyrir æfinguna, hvort sem það er hlaup, yoga, crossfit eða bara að borða snakk í sófanum heima og horfa á uppáhalds bíómyndina.
Bestu æfingabuxur sem ég hef átt. Bæði svo mjúkar og notalegar og passlega háar i mittið til að haldast uppi ....mæli með
Ótrúlega þægilegar buxur, er ótrúlega sátt við buxurnar og toppinn í stíl 😊
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.