
Venjulegt verð1,690
1,690
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Tannburstahulstur úr bambus utan um bambustannburstann, loksins! Hulstrið er gert úr náttúrulegum bambus sem í eru lítil göt og gerir það að verkum að loft kemst að tannburstanum og hindrar því vonda lykt og myglu.
Kemst auðveldlega fyrir í hvaða bakpoka sem er og ferðatösku.
Lengd: 21 cm - Þvermál: 2,8 cm
No reviews