
Venjulegt verð690
690
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Bambus tannburstarnir frá Hydrophil eru ekki bara flottir heldur þeir líka hannaðir og framleiddir með það í huga að neikvæð umhverfisáhrif séu sem minnst. Handfangið er úr hraðsprottnum, sjálfbærum bambus. Endurvinnanleg efnin sem eru án BPA og 100% vegan gera það að verkum að samviskubitið er mun minna þegar skipta þarf um tannbursta.
Mjúk hárin á tannburstanum eru fullkomin til að hreinsa tennurnar vel en vernda góminn um leið. Þar sem hárin slitna við tíða notkun er ráðlagt að skipta um tannbursta á þriggja mánaða fresti.
No reviews