Tao buxurnar frá Jan ´N June hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum Ethic þær eru ótrúlega flottar og þægilegar. Framleiddar úr lífrænni bómull og efnið er riflað. Afslappað snið með tveim vösum og teygju í mittið. Flottar við bæði blússu eða peysu.
Efni 99% lífræn bómull, 1% elastane rib
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.