
Venjulegt verð1,990
1,990
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Þvottaefnið frá Planet Detox er áhrifaríkt en fara vel með fötin þín, húðina og jörðina. Inniheldur eingöngu náttúrulegt sodium (sóda) og ilmkjarnaolíur sem mýkir vatnið og efnið í fatnaðinum og hreinsar vel óhreinindi og lykt. Kemur í tveimur ilmum, lavender annars vegar og rose geranium hinsvegar.
Þvottaefnið má nota í þvottavél sem og handþvott.
Settu 2-3 matskeiðar beint í tromluna í þvottavélinni
Hreinsar vel án þess að skaða umhverfið. Gott fyrir fötin, húðina og jörðina.
Þyngd: 500 gr.
Umbúðir: pappír
Innihaldsefni:
Crystal SLES/SLS free soap base, sodium bicarbonate, sodium carbonate decahydrate, rose geranium oil.
No reviews