Tunguskafa 100% Antimicrobial Copper

Tunguskafa 100% Antimicrobial Copper

Tunguskafa 100% Antimicrobial Copper

Venjulegt verð 4,790
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Til á lager, sendum samdægurs
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Hágæða tunguskafa úr hreinum kopar
Byrjaðu daginn á fornu ayurvedísku hreinsi-ritúali með Natchic tungusköfunni – einföld en áhrifarík leið til að bæta munnheilsu.

  • 100% hreinn kopar er með bakteríudrepandi eiginleika og styður við bætta munnheilsu. Fjarlægir bakteríur og eiturefni og hjálpar til við að losa um hvítu skánina á tungunni.
  • Bætir andardrátt þar sem hún minnkar bakteríur sem valda vondri lykt.
  • Bætir bragðskyn
  • Hannað með þægindi í huga fyrir rétta þyngd og gott grip
  • Umhverfisvæn og endingargóð, bómullarpoki fylgir með og kemur í öskju til að geyma í.

Notkunarleiðbeiningar:
Haltu í handföngin og staðsettu bogadregna hlutann aftast á tungunni með léttum þrýstingi. Skrapaðu varlega frá aftanverðri tungu fram á við, byrjaðu í miðjunni og síðan á hliðum.

Skolaðu skraparann eftir notkun og láttu hann þorna.

Hreinsun:
Þvoðu með sápu og vatni fyrir fyrstu notkun.
Eftir notkun, skolaðu og láttu þorna.

Ef litabreytingar koma fram á tungusköfunni, þar sem þetta er kopar, blandaðu þá jöfnum hlut af ediki og salti og berðu á með klút og þurrkaðu.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á
Meira frá Allar vörur
Hestur lítill
Ostheimer
2,990
IGGESUND WP STRIGASKÓR - Forest Night
KAVAT
14,900
Fíll lítill borðandi
Ostheimer
2,890
Önd
Ostheimer
2,290
Flamíngó
Ostheimer
2,990
Hjörtur
Ostheimer
2,690
Nýlega skoðaðar vörur