
Venjulegt verð1,890
1,890
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Takmarkað magn - 4 til á lager
- Inventory on the way
Einstaklega fallegur varasalvi með lit frá íslenska vörumerkinu La Brújería sem nærir og mýkir varirnar og gefur ótrúlegan fallegan ljóma og framkallar varirnar örlítið. Einnig hægt að nota sem kinnalit.
Inniheldur morgunfrú sem er einstaklega græðandi og hentar því vel fyrir fyrir þurrar og sprungnar varir.
Umbúðirnar mega fara skammarlaust í papparuslið eftir notkun og munu leysast upp á skömmum tíma.
Innihald:
Bývax, kakósmjör, sheasmjör, möndluolía, steinefnalitir, morgunfrú
No reviews