Gæði efna
90% Modal og 10% teygja. Modal er sjálfbært efni sem er unnið úr trefjum beikitrjáa. Efnið er slétt, ótrúlega mjúkt og hefur góða öndunareiginleika, modal er efni sem líkaminn elskar að hafa sem innsta lag.
Litun efnisins er án allra skaðlegra efna, okotex vottað samkvæmt löggjöf ESB.
Blúndan er framleidd úr 95% endurunnið polýester og 5% teygja.
Varan er framleidd í Ungverjalandi við mjög góðar aðstæður.
Mjög góðir gönguskór fyrir börn. Þægilegt að klæða litla fætur í og góður þykkur botn með gripi.